Fyrirtækið

Stjörnublikk var stofnað af Finnboga Geirssyni árið 1990 og byrjaði sem hefðbundin blikksmiðja, en hefur síðan vaxið og dafnað. Nú er Stjörnublikk ein stærsta blikksmiðja landsins með mikla sérhæfingu í loftræstikerfum, klæðningu hitaveituröra og almennri blikksmíði og uppsetningu á læstum klæðningum. Árið 2008 keypti Stjörnublikk fyrirtækið Timbur og stál og hefur síðan haslað sér völl í framleiðslu á bárujárni og ýmiskonar klæðningum.
Frá upphafi hefur stærsti þátturinn í starfsemi Stjörnublikks verið smíði og uppsetning á loftræstikerfum. Stjörnublikk tekur að sér alla almenna blikksmíðavinnu. Stór þáttur í starfsemi fyrirtækisins er smíði ýmiskonar flasninga fyrir húsbyggjendur og verktaka.
 

Stjörnublikk býður læstar klæðningar úr kopar og zinki. Starfsmenn fyrirtækisins hafa margra ára reynslu af smíði og uppsetningu læstra klæðninga og hafa fullkomnar vélar og tæki til að vinna stór sem smá verkefni. Stjörnublikk hefur unnið mörg slík verkefni undanfarið bæði innanlands og erlendis. Stjörnublikk tekur að sér ýmsa sérsmíði úr stáli og öðrum málmum. Sérstaklega má nefna smíði úr áli og ryðfríu stáli, en hjá Stjörnublikk er komin miklil reynsla á þeim sviðum. Tækjakostur er með því besta sem gerist og hjá fyrirtækinu starfa reynslumiklir smiðir og hæfnisvottaðir suðumenn.

Sem dæmi um verkefni má nefna: Ýmis sérsmíði úr ryðfríu stáli fyrir sjúkrahús, vaskaborð og ýmis verkefni fyrir matvælaiðnað. Ýmis sérsmíði úr áli fyrir byggingariðnað, orkuver og fl. Innréttingar í hesthús.

Image
Image
Finnbogi Geirsson
Finnbogi GeirssonForstjórifinnbogi(hjá)stjornublikk.is
GSM: 824 4040
Þorsteinn Úlfarsson
Þorsteinn ÚlfarssonHitaelementsteini(hjá)stjornublikk.is
GSM: 824 4050
Þorgeir Már Þorgeirsson
Þorgeir Már ÞorgeirssonVerkefnastjóri - Stillingar og viðhald loftræstikerfatorgeir(hjá)stjornublikk.is
GSM: 899 0244
Júlíus Gunnlaugsson
Júlíus GunnlaugssonSölustjóri - Þak- og veggklæðningarjulli@stjornublikk.is
GSM: 824-4048
Antonio Teixeira
Antonio TeixeiraFlokkstjóriantonio(hjá)stjornublikk.is
GSM: 824 4047
Paulo Teixeira
Paulo TeixeiraFlokkstjóripaulo(hjá)stjornublikk.is
GSM: 841 2123
Linda Kristjánsdóttir
Linda KristjánsdóttirSkrifstofa - Fjármálbokhald@stjornublikk.is
Andri Már Jóhannsson
Andri Már JóhannssonVerkstjóri - Blikksmíði / flasningarandri(hjá)stjornublikk.is
GSM: 841-2129
Ricardo Nunes
Ricardo NunesFlokkstjóriRicardo(hjá)stjornublikk.is
GSM: 824 4044
Jón Kristinn Garðarsson
Jón Kristinn GarðarssonVerkstjóri - Læstar þak- og veggklæðningarjong(hjá)stjornublikk.is
GSM: 841 2120
Egill Axelsson
Egill AxelssonViðskiptastjóri - Blikksmíði / bárujárnegill(hjá)stjornublikk.is
GSM: 841 2121
Friðbjörn Steinsson
Friðbjörn SteinssonVerkefnastjóri - Loftræstingarfridbjorn(hjá)stjornublikk.is
GSM: 897 2926
Armando Filipe
Armando FilipeVerkstjóri í salfilipe(hjá)stjornublikk.is
GSM: 690 5727