Fréttir

Ný lasersuðuvél

Stjörnublikk hefur fest kaup á, og hafið notkun á Lasersuðuvél. Um er að ræða fyrstu lasersuðuvél sem notuð hefur verið á Íslandi.

 

Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Stjörnublikk ehf. er eitt af þeim félögum sem hefur fengið vottunina Framúrskarandi fyrirtæki 2021 hjá Credit Info, en þetta er fimmta árið í röð sem Stjörnublikk fær þessa vottun.

Sjá meira: