Stjörnublikk þriðja stærsta vélsmiðjan

Stjörnublikk er þriðja stærsta vélsmiðjan á Íslandi skv. grein Viðskiptablaðsins þann 6. desember sl. Heildartekjur félagsins árið 2022 námu 2.334 m.kr. sem er um 33% aukning frá árinu 2021.

Við í Stjörnublikk erum stolt af þessum árangri og markmiðið er að gera enn betur á næstu árum.

Grein viðskiptablaðsins má sjá hér.