Stjörnublikk tekur að sér ýmsa sérsmíði úr stáli og öðrum málmum. Sérstaklega má nefna smíði úr áli og ryðfríu stáli, en hjá Stjörnublikk er komin miklil reynsla á þeim sviðum.
Tækjakostur er með því besta sem gerist og hjá fyrirtækinu starfa reynslumiklir smiðir og hæfnisvottaðir suðumenn.
Sem dæmi um verkefni má nefna:
Ýmis sérsmíði úr ryðfríu stáli fyrir sjúkrahús Vaskaborð og ýmis verkefni fyrir matvælaiðnað Ýmis sérsmíði úr áli fyrir byggingariðnað, orkuver og fl. Innréttingar í hesthús