Loftræsting

Frá upphafi hefur stærsti þátturinn í starfsemi Stjörnublikks verið smíði og uppsetning loftræstikerfa. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mikla og víðtæka þekkingu á loftræstikerfum, hvort sem um stór eða smærri verkefni er að ræða. Stjörnublikk hefur mikla reynslu á þessu sviði, enda hafa mörg stærstu og flóknustu verkefni liðinna ára verið unnin af fyrirtækinu.

MYNDIR

Samstarfsaðilar