Loftræstingar
Frá upphafi hefur stærsti þátturinn í starfsemi Stjörnublikks verið smíði og uppsetning loftræstikerfa. Starfsmenn fyrirtækisins hafa mikla og víðtæka þekkingu á loftræstikerfum, hvort sem um stór eða smærri verkefni er að ræða. Stjörnublikk hefur mikla reynslu á þessu sviði, enda hafa mörg stærstu og flóknustu verkefni liðinna ára verið unnin af fyrirtækinu.
Helstu verkefni Stjörnublikks á þessu sviði eru:
- Flugstöð Leifs Eiríkssonar (2001)
- Íslensk Erfðagreining (2002)
- Orkuveita Reykjavíkur - Höfuðstöðvar (2003)
- Prentsmiðja Morgunblaðsins (2004)
- Sundlaug Kópavogs - Salalaug (2004-2005)
- Sjálandsskóli (2005)
- Hellisheiðarvirkjun (2005)
- Flugstöð Leifs Eiríkssonar (2005-2008)
- Inngunnarskóli (2006)
- Hvolsskóli (2006)
- Orkuver 6 Svartsengi (2006-2007)
- Sundlaug Borg í Grímsnesi (2007)
- Sjúkrahús Selfossi (2007)
- Reykjanesvirkjun stöðvarhús (2007)
- Hótel Cabin (2007)
- Menntaskólinn við Hamrahlíð vibygging (2007)
- Landsnet Gylfaflöt (2007)
- Sundlaug Kópavogs - Rútstúni (2007-2008)
- Fjarðarál Reyðarfirði (2007-2008)
- Holtagarðar (2007-2008)
- Strætó BS Krókhálsi (2007-2008)
- Áhaldahús Hafnarfjarðar (2008)
- Safnaðarheimili Kársness (2008)
- Korputorg (2008-2009)
- Egilshöll kvikmyndahús (2008/2010)